Fjallskilanefnd
1. Fjallskil
Farið yfir reikninga og leiðrétt það sem þarf.
Kallað verður eftir þeim reikningum sem vantar.
Unnin fjallskil 1.180.000.-
Unnin fjallskil sem eru innheimt 655.000.-
Orkuveitan Nesjavellir 26 dagsverk að fjárhæð 260.000.-
og akstur 35.000.-. Alls 295.000.-
Úlfljótsvatn 8 dagsverk að fjárhæð alls 80.000.-
Hagavík 6 dagsverk að fjárhæð alls 60.000.-
Austurleit Þingvallasveit alls 150.000.-
Tögl alls 70.000.-
Samþykkt að mismunur sem varð á áætlun gangi upp í kostnað við nýju Grafningsréttina.
Getum við bætt efni síðunnar?