Fara í efni

Fjallskilanefnd

31. fundur 13. desember 2021 kl. 19:30 - 22:05 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Benedikt Gústavsson
  • Auður Gunnarsdóttir
  • Rúna Jónsdóttir í fjarfundarbúnaði
  • Guðjón Kjartansson
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður boðar forföll
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ingibjörg Harðardóttir
  1. Unnin fjallskil.

Farið yfir reikninga vegna unninna fjallskila.

Sveitarfélagið þarf að innheimta unnin dagsverk á eftirtalda aðila:

Orkuveitan Nesjavellir, 26 dagsverk að fjárhæð 286.000.- og akstur 35.000.-. Alls 321.000.-

Úlfljótsvatn 3 dagsverk að fjárhæð alls 33.000.-

Hagavík 6 dagsverk að fjárhæð alls 66.000.-

Austurleit Þingvallasveit alls 150.000.-

Tögl alls 70.000.-

Getum við bætt efni síðunnar?