Fjallskilanefnd
- Unnin fjallskil.
Farið yfir reikninga vegna unninna fjallskila.
Sveitarfélagið þarf að innheimta unnin dagsverk á eftirtalda aðila:
Orkuveitan Nesjavellir, 26 dagsverk að fjárhæð 286.000.- og akstur 35.000.-. Alls 321.000.-
Úlfljótsvatn 3 dagsverk að fjárhæð alls 33.000.-
Hagavík 6 dagsverk að fjárhæð alls 66.000.-
Austurleit Þingvallasveit alls 150.000.-
Tögl alls 70.000.-
Getum við bætt efni síðunnar?