Fjallskilanefnd
- Samfélagsstefna.
Lögð var fram til kynningar samfélagsstefna sem unnin hefur verið fyrir sveitarfélagið.
- Fjallskilanefnd
Formaður fór yfir vinnu sveitarstjórnar við samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps þar sem rædd var tillaga um að fækka nefndarmönnum í Fjallskilanefnd. Nefndin er sammála um að það þurfi áfram að skipa fimm aðila til setu í nefndinni líkt og verið hefur.
- Önnur mál
Rædd voru ýmis mál tengd næstu fjallferð m.a.
- Mögulega aukaleitir í Grafningi í kringum Sandfellið.
- Skoða með dagsetningu á seinni leit í Grímsnesi á fjallseðli.
- Skipa fjallkónga í eftirleitir.
- Ingólfshólf lagað, hólfið minnkað og sett verði járnhlið.
- Á fjallseðlum verði skipaðir réttarstjórar.
- Verklag vegna jarða sem ekki eru smalaðar.
- Í byrjun sumars verði fjallvegir yfirfarnir og lagfærðir.
Getum við bætt efni síðunnar?