Framkvæmda- og veitunefnd
Fundargerð.
7. fundur samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn á Borg, föstudaginn 1. nóvember 2013 kl. 9:00 e.h.
Fundinn sátu:
Birgir Leó Ólafsson, formaður
Baldur Sigurjónsson
Ágúst Gunnarsson
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Birgir Leó
1. Val á nafni á hringtorg við Borg
Fyrirliggjandi eru eftirfarandi nöfn sem tilkomin eru eftir nafnasamkeppni sem haldin var í sumar. Nefndin leggur til að sveitarstjórn velji eitt af neðantöldum nöfnum.
Borgartorg
Ljósatorg
Grímstorg
Miðtorg
Biskupstorg
Nefndin telur að öll þessi nöfn séu þjál í framburði og séu vel til þess fallinn að nota sem heiti á torgið.
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 10:00
Getum við bætt efni síðunnar?