Fara í efni

Framkvæmda- og veitunefnd

16. fundur 22. október 2018 kl. 20:00 - 22:05 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Steinar Sigurjónsson formaður
  • Bergur Guðmundsson
  • Jón Örn Ingileifsson
Bergur Guðmundsson

 Fundargerð.

 

16. fundur samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, mánudaginn 22. október 2018 kl. 20.00.

 
Fundinn sátu:
Steinar Sigurjónsson, formaður
Bergur Guðmundsson
Jón Örn Ingileifsson

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Bergur Guðmundsson   

 
Samgönguáætlun 2019-2023 frá Samgönguráðuneytinu.
 Samgönguáætlun lögð fram til umræðu. Nefndarmenn sammála um að vegabótum í Grímsnes- og Grafningshreppi sé ábótavant í skýrslu ráðaneytisins. Steinar Sigurjónsson ritaði bréf til Samgönguráðuneytis með tillögum að endurbótum á vegakerfi Grímsnes- og Grafningshrepps.

 

 

 

  1. Samgönguáætlun 2019-2033 frá Samgönguráðuneytinu

     

     
    .

Samgönguáætlun lögð fram til umræðu. Nefndarmenn sammála um að vegabótum í Grímsnes- og Grafningshreppi sé ábótavant í skýrslu ráðaneytisins. Steinar Sigurjónsson ritaði bréf til Samgönguráðuneytis með tillögum að endurbótum á vegakerfi Grímsnes- og Grafningshrepps.

 

 

 

 

 

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 22:05

Getum við bætt efni síðunnar?