Fara í efni

Framkvæmda- og veitunefnd

17. fundur 09. janúar 2019 kl. 18:00 - 19:50 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Steinar Sigurjónsson formaður
  • Bergur Guðmundsson
  • Jón Örn Ingileifsson
Bergur Guðmundsson

Fundargerð.

 

17. fundur samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 9. janúar 2019 kl. 18.00.

 
Fundinn sátu:
Steinar Sigurjónsson, formaður
Bergur Guðmundsson
Jón Örn Ingileifsson

 

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Bergur Guðmundsson   

 

 
Styrkbeiðni v/flóttaleiða frá sumarbústaðabyggðum.
Sveitastjórn vísaði til samgöngunefndar að koma með tillögur að því hvernig sveitarfélagið komi að styrkveitingum vegna flóttaleiða í sumarbústaðabyggðum. Samgöngunefnd býr til tillögur að reglum og umsóknareyðublað vegna styrkbeiðna fyrir sveitastjórn til skoðunar og samþykktar.

 

 

 
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 19:50

Getum við bætt efni síðunnar?