Framkvæmda- og veitunefnd
Tekið fyrir að leggja fram umsókn til Vegagerðarinnar um kostnað á uppbyggingu og klæðningar á heimreiðar sem eru:
Sólheimar - verki lokið
Eyvík - verki lokið
Stærri-Bær
Litli Háls
Bíldsfell
Miðengi 5 og 6
Reykjanes
Umsókn Orkuveitunnar vegna Úlfljótsvatns er dreginn til baka skv. símtali við Belindu Einars. 20/12 2011.
Getum við bætt efni síðunnar?