Framkvæmda- og veitunefnd
1. Verð í aðalhönnun á viðbyggingu íþróttamiðstöðvar.
Í verkið bárust þrjú tilboð, frá Teiknistofunni Tröð, Pro-Ark og Arkís. Farið var yfir verð og reynslu bjóðenda í svipuðum verkefnum. Veitunefnd Grímsnes- og Grafningshrepps leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tilboð frá Arkís. Þeir hafa mesta reynslu í svipuðum verkefnum eftir yfirferð ferilskráa og notast við BIM í hönnun og voru metnir hæfastir. Ragnar mun óska eftir tilskyldum gögnum frá Arkís.
Getum við bætt efni síðunnar?