Húsnefnd félagsheimilisins Borg
1. Staða húsvarðar.
Sveitarstjóri upplýsti húsnefnd um ákvörðun sveitarstjórnar um breytingar á útleigu og fyrirkomulagi í rekstri hússins. Félagsheimilið Borg verður tekið úr leigu á almennum markaði og fór sveitarstjóri yfir framkvæmd þeirra breytinga.
2. Önnur mál.
Farið var yfir og ræddar þær viðhaldsframkvæmdir sem búnar eru og einnig farið yfir þau tækjakaup sem gerð hafa verið
Getum við bætt efni síðunnar?