Fara í efni

Loftslags- og umhverfisnefnd

4. fundur 06. desember 2022 kl. 17:00 - 17:40 Hraunbraut 12
Nefndarmenn
  • Guðmundur Finnbogason formaður
  • Guðrún Helga Jóhannsdóttir
  • Bergur Guðmundsson
Fundargerðin var rituð í tölvu og hana ritaði Guðmundur Finnbogason.

1. Fundargerðir síðustu funda
Formaður les upp fundargerðir síðasta fundar.
2. Loftslagsstefna
Farið var yfir þær athugasemdir sem nefndinni höfðu borist við drög að Loftslagstefnu. Stefnan var send á aðrar nefndir sveitarfélagsins og starfsmenn þess. Nokkuð barst af athugasemdum og hugmyndum. Bæði fyrir stefnuna sjálfa sem og ýmsar hugmyndir fyrir leiðir að þeim markmiðum sem sett voru fram í stefnunni.
Formaður mun vinna saman þessar hugmyndir og boða til fundar í janúar.


Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 17:40

Getum við bætt efni síðunnar?