Loftslags- og umhverfisnefnd
1. Fundargerðir síðustu funda
Formaður les upp fundargerðir síðasta fundar.
2. Loftslagsstefna
Farið var yfir þær athugasemdir sem nefndinni höfðu borist við drög að Loftslagstefnu. Stefnan var send á aðrar nefndir sveitarfélagsins og starfsmenn þess. Nokkuð barst af athugasemdum og hugmyndum. Bæði fyrir stefnuna sjálfa sem og ýmsar hugmyndir fyrir leiðir að þeim markmiðum sem sett voru fram í stefnunni.
Formaður mun vinna saman þessar hugmyndir og boða til fundar í janúar.
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 17:40
Getum við bætt efni síðunnar?