Fara í efni

Loftslags- og umhverfisnefnd

5. fundur 06. febrúar 2023 kl. 17:00 - 18:00 Hraunbraut 12
Nefndarmenn
  • Guðmundur Finnbogason formaður
  • Guðrún Helga Jóhannsdóttir
  • Bergur Guðmundsson boðaði forföll
  • Guðrún Ása Kristleifsdóttir
Fundargerðin var rituð í tölvu og hana ritaði Guðmundur Finnbogason.

1. Fundargerðir síðustu funda.
Farið var yfir áætlaðan íbúafund um sorpmál, heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og loftslagsstefnu sem haldin verður 22. Febrúar næstkomandi. Farið var yfir áherslur og dagskrá á fundinum. Ákveðið að tengja heimsmarkmið við loftslagsstefnu eins og hún stendur í dag fyrir kynninguna.
Formanni falið að fullvinna stefnuna fyrir kynninguna og búa til drög að kynningarglærum.

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 18:00 

Getum við bætt efni síðunnar?