Loftslags- og umhverfisnefnd
1. Fundargerðir síðustu funda.
Farið var yfir áætlaðan íbúafund um sorpmál, heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og loftslagsstefnu sem haldin verður 22. Febrúar næstkomandi. Farið var yfir áherslur og dagskrá á fundinum. Ákveðið að tengja heimsmarkmið við loftslagsstefnu eins og hún stendur í dag fyrir kynninguna.
Formanni falið að fullvinna stefnuna fyrir kynninguna og búa til drög að kynningarglærum.
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 18:00
Getum við bætt efni síðunnar?