Fara í efni

Loftslags- og umhverfisnefnd

9. fundur 30. janúar 2024 kl. 18:00 - 19:00 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Guðmundur Finnbogason formaður
  • Sigríður Kolbrún Oddsdóttir – í fjarveru Guðrúnar Helgu Jóhannsdóttur
  • Bergur Guðmundsson
  • Iða Marsibil Jónsdóttir sveitarstjóri
  • Ása Valdís Árnadóttir Oddviti
  • Björn Kristinn Párlmarsson
  • Smári Bergmann Kolbeinsson
  • Ragnheiður Eggertsdóttir
  • Dagný Davíðsdóttir
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Guðmundur Finnbogason

1. Drög að Loftslagsstefnu kynnt
Farið var yfir drög að Loftslagsstefnu sveitarfélagsins með fulltrúum sveitarstjórnar. Stefnan var lesin og rædd.
Formanni falið að vinna málið áfram og skila til sveitarstjórnar að því loknu.

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?