Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd
1. 17. júní hoppukastalar.
Ákveðið var að ræða við Hjálparsveitina Tintron að sjá um hoppukastala fyrir 17. júní.
2. Nemandaráð, leikir.
Ræða við nemendaráð að sjá um leiki á 17. júní, hafa þá innandyra í íþróttahúsi. Skoða með minute to win it leiki.
3. Fánar og rellur.
Farið var yfir hvað væri til af fánum og rellum og ákveðið að panta það sem vantaði upp á. Ákveðið var að panta líka blöðrur og helíum gas .
4. Hátíðarræða vegna 17. júní.
Ákveðið var að finna manneskju til að halda hátíðarræðu.
Getum við bætt efni síðunnar?