Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

40. fundur 17. júní 2021 kl. 10:00 - 12:30 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Hallbjörn V. Rúnarsson formaður
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir
  • Dagný Davíðsdóttir
  • Steinar Sigurjónsson
  • Karl Þorgeirsson
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hallbjörn V. Rúnarsson

1.      Uppsetning og lokaundirbúningur

Nefndarmenn settu upp hoppukastala ásamt Steinari og Karli. Fljótlega varð ljóst að annar blásarinn virkaði ekki. Karl náði að tengja þann eina sem virkaði saman inn á báða kastalana sem hélt þeim uppblásnum en hélt þó ekki viðeigandi gæðum.

Þá var blásið í blöðrur inn í félagsheimili, atriði undirbúin og gerðar hljóðprufur.

Hljóðkerfi sett upp fyrir tónlist út á túni og stöð fyrir andlitsmálningu undirbúin.

Getum við bætt efni síðunnar?