Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd
1. Uppsetning og lokaundirbúningur
Nefndarmenn settu upp hoppukastala ásamt Steinari og Karli. Fljótlega varð ljóst að annar blásarinn virkaði ekki. Karl náði að tengja þann eina sem virkaði saman inn á báða kastalana sem hélt þeim uppblásnum en hélt þó ekki viðeigandi gæðum.
Þá var blásið í blöðrur inn í félagsheimili, atriði undirbúin og gerðar hljóðprufur.
Hljóðkerfi sett upp fyrir tónlist út á túni og stöð fyrir andlitsmálningu undirbúin.
Getum við bætt efni síðunnar?