Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

47. fundur 10. júní 2022 kl. 18:00 - 19:00 Zoom
Nefndarmenn
  • Hallbjörn V. Rúnarsson formaður
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir
  • Dagný Davíðsdóttir
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hallbjörn V. Rúnarsson

Dagskrá á hátíðarhöldum 17. Júní

Fórum yfir stöðu á verkefnum fyrir 17 júní,

Linda er búin að panta blöðrur, rellur og fána. Halli búin að tala við sólheimaskáta og staðfesta þátttöku í skrúðgöngu og að standa heiðursvörð um fjallkonu.

Búið að staðfesta ræðumann fyrir hátíðarræðu Sölvi formaður lions.

Atriði frá unglingum og leikfélagi Sólheima Staðfest

Hoppukastalar, aðeins einn einstaklingur á unglingastigi getur verið í gæslu, samþykkt að leggja til að henni verði greitt persónulega fyrir en greiðsla fari ekki í ferðasjóð unglingastigs.

Ákveðið að óska eftir að sveitarfélagið sendi starfsmann að sækja hoppukastala til RVK þann 16. Júní.

Búið að redda andlitsmálurum Aga og Sibéal taka það að sér.

Atriði

Kl.

Ábyrgðaraðili

Verkefni

Skrúðganga frá verslunininni Borg

13:30

Halli

Athuga með Sólheimaskáta – Reynir Pétur

Fánar – veifur – blöðrur (var skemmt man ég) Þarf að biðja Lindu að panta

Hátíðarræða

14:00

Sigga/Dagný/Halli

Sölvi Hilmarsson formaður lions.

Fjallkonan

14:10

Sigga/Kvenfélag

Staðfest frá Kvenfélagi

Atriði frá Leikfélagi Sólheima

14:20

Dagný/Halli

3-4 lög

Atriði frá Unglingastigi Keró

14:40

Halli/Helga

 

Verðlaunaafhending Heilsueflandi samfélags

14:50

Halli/Gása

 

Grill - sveitastjórn

15:00

Sveitastjórn

 

Hoppkastalar

15:10

Allir

Pantað og staðfest – 2 stk. - Redda gæslu

Andlitsmálning

15:10

Sigga

Redda málurum

BMX Bros

15:30

Halli

Pantað og staðfest

 

 

 

 

Greiðslur fyrir verkefni 17 júní.

Umræða hvað á að borga mikið fyrir hoppukastalagæslu og andlitsmálun á 17 júní, nefndin leggut til að greiðsla verði 15.000 kr per mann.

Getum við bætt efni síðunnar?