Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd
Dagskrá á hátíðarhöldum 17. Júní
Fórum yfir stöðu á verkefnum fyrir 17 júní,
Linda er búin að panta blöðrur, rellur og fána. Halli búin að tala við sólheimaskáta og staðfesta þátttöku í skrúðgöngu og að standa heiðursvörð um fjallkonu.
Búið að staðfesta ræðumann fyrir hátíðarræðu Sölvi formaður lions.
Atriði frá unglingum og leikfélagi Sólheima Staðfest
Hoppukastalar, aðeins einn einstaklingur á unglingastigi getur verið í gæslu, samþykkt að leggja til að henni verði greitt persónulega fyrir en greiðsla fari ekki í ferðasjóð unglingastigs.
Ákveðið að óska eftir að sveitarfélagið sendi starfsmann að sækja hoppukastala til RVK þann 16. Júní.
Búið að redda andlitsmálurum Aga og Sibéal taka það að sér.
Atriði |
Kl. |
Ábyrgðaraðili |
Verkefni |
Skrúðganga frá verslunininni Borg |
13:30 |
Halli |
Athuga með Sólheimaskáta – Reynir Pétur Fánar – veifur – blöðrur (var skemmt man ég) Þarf að biðja Lindu að panta |
Hátíðarræða |
14:00 |
Sigga/Dagný/Halli |
Sölvi Hilmarsson formaður lions. |
Fjallkonan |
14:10 |
Sigga/Kvenfélag |
Staðfest frá Kvenfélagi |
Atriði frá Leikfélagi Sólheima |
14:20 |
Dagný/Halli |
3-4 lög |
Atriði frá Unglingastigi Keró |
14:40 |
Halli/Helga |
|
Verðlaunaafhending Heilsueflandi samfélags |
14:50 |
Halli/Gása |
|
Grill - sveitastjórn |
15:00 |
Sveitastjórn |
|
Hoppkastalar |
15:10 |
Allir |
Pantað og staðfest – 2 stk. - Redda gæslu |
Andlitsmálning |
15:10 |
Sigga |
Redda málurum |
BMX Bros |
15:30 |
Halli |
Pantað og staðfest |
|
|
|
|
Greiðslur fyrir verkefni 17 júní.
Umræða hvað á að borga mikið fyrir hoppukastalagæslu og andlitsmálun á 17 júní, nefndin leggut til að greiðsla verði 15.000 kr per mann.