Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd
Uppsetning hoppukastala og fl.
Hoppuköstulum komið fyrir og prófað að blása upp til að tryggja að allt virki eins og það á að gera.
Blöðrum, fánum og rellum komið í bíl til að fara með að versluninni Borg og dreifa.
Hátölurum komið fyrir á skólalóð
Hátíðardagskrá
• Skrúðganga frá versluninni, blöðrum, fánum og rellum dreift til krakka fyrir skrúðgöngu.
fánaberar frá skátafélagi Sólheima.
• Hátíðarræða Sölvi Hilmarsson formaður lionsklúbbsins Skjaldbreiður.
• Fjallkona 2022 var Margrét Bergsdóttir.
• Viðurkenning frá stýrihóp heilsueflandi samfélags. Hjalparsveitin Tintron hlaut
viðurkenningu
• Atriði frá Leikfélgi Sólheima og sýnt atriði frá unglingastigi Kerhólsskóla sem þau sendu í
hæfileikakeppnina Skjálfta.
• Grill í boði sveitarstjórnar og andlitsmálning á skólalóðinni.
• Atriði frá BMX brós.
Frágangur
Gengið frá eftir daginn, hoppuköstulum pakkað saman, gengið frá tækjabúnaði og salnum í
félagsheimili.