Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

2. fundur 04. október 2022 kl. 17:30 - 18:50 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Jakob Guðnason formaður
  • Dagný Davíðsdóttir
  • Anna Katarzyna Wozniczka
Starfsmenn
  • Guðrún Ása Kristleifsdóttir heilsu- og tómstundafulltrúi
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Dagný Davíðsdóttir

1. Ungmennaráð
Guðrún Ása er búin að skipa ungmennaráð, Ásdís, Ingibjörg, Ísold Assa, Árni Tómas, Hrafnhildur og Sigurður fulltrúar úr Kerhólsskóla í ungmennaráði. Helga Laufey og Gunnar Birkir fulltrúar ungmenna 16-20 ára Fyrsti fundur ungmennaráðs verður mánudaginn 10 okt.
2. Heilsueflandi samfélag
Rætt um hugmyndir að mögulegum tillögum að verkefnum fyrir fjárhagsáætlun, Guðrún Ása ætlar að taka saman punkta út frá umræðum á fundinum og reyna setja einhverja tölu á þær.
3. Erindisbréf
Farið yfir erindisbréf nefndarinnar aftur, það samþykkt og lagt fyrir sveitarstjórn.
4. Fundartímar
Næsti fundur ákveðinn 8. nóv. kl. 17:30 Guðrún Ása boðar stýrihóp heilsueflandi samfélags á fundinn.


Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 18:50

Getum við bætt efni síðunnar?