Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd
1. Guðrún Ása kynnir starf stýrihópsins og tengingu hans við lýðheilsu og æskulýðsnefnd.
Þemað geðrækt verður fram að áramótum
Nýtt þema heilbrigðir lifnaðarhættir, öryggi og sjálfbærni hefst um áramótin.
Rætt um að stytta aðeins nafn þemans, og taka út öryggi og fletta það inn í þemun heilbrigðir lifnaðarhættir og sjálfbærni.
2. Farið yfir hugmyndir að verkefnum.
Setju upp hreyfiskilti í yndisskógi, það eru komnir fleiri bekkir í yndisskóg, rætt um að gera kort af Borgarsvæðinu.
Hugmynd um að setja bekkjarborð hjá Búrfelli.
Hugmyndir að viðburðum á aðventu. Ungmennaráð verður með piparkokuhúsa keppni fyrsta sunnudag í aðventu , viðbuðrur á úlfljótsvatni, tónleikar í sundlaug 4 sunnudag í aðventu.
Rætt um möguleika að gera ratleik næsta sumar. Láta útbúa skilti Guðrún Ása skoðar málið.
Setja upp skilti um heilsuábendingar, t.d. í íþróttamiðstöð.
Forvarnarfyrirlestrar.
Styrktarsjóður, umræða um að auglýsa styrktarsjóðinn betur, búa til form þannig að hægt sé að sækja um rafrænt.
3. Farið yfir gátlista fyrir geðræktar þemað inn á heilsueflandi.is
4. Guðrún Ása kynnti starfsskrá frístundastarfs.
5. Næsti fundur ákveðinn 17 janúar 2023 kl 17:30
Ekki fleira gert og fundi slitið 19:15