Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

8. fundur 11. október 2023 kl. 17:30 - 18:40 Hraunbraut 12, Borg
Nefndarmenn
  • Jakob Guðnason formaður
  • Dagný Davíðsdóttir
  • Anna Katarzyna Wozniczka
Starfsmenn
  • Guðrún Ása Kristleifsdóttir Heilsu- og tómstundafulltrúi
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Dagný Davíðsdóttir

1. Fjárhagáætlun 2024.
Farið yfir hugmyndir og tillögur nefndarinna að verkefnum fyrir fjárhagsáætlun 2024. Rætt um hreyfiskilti,upplýsingakort af Borgarsvæðinu,klára frisbí gólfvöllinn, lýðheilsu styrk fyrir alla
íbúa með lögheimili í sveitarfélaginu, aðventuleik og auglýsingar og merkingar í byggingum sveitarfélagsins til dæmis tengt heimsmarkmiðum.
Formanni falið að skila tillögunum á þar til gerðu formi.

 Ekki fleira gert og fundi slitið klukkan 18:40

Getum við bætt efni síðunnar?