Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd
1. Nýr heilsu- og tómstundafulltrúi.
Óttar Guðlaugsson nýr heilsu- og tómstundafulltrúi boðin velkominn til starfa.
2. Ungmenna ráð.
Tilnefningar í ungmenna ráð. Tilgreindir voru 4 aðilar, heilsu og tómstundafulltrúi hefur samband við þau og kannar áhuga á að taka sæti í ráðinu.
3. Rætt um viðburði á aðventu.
Rætt um viðburði á aðventu, ákveðið að hafa piparkökuhúsa skreytinga keppni sunnudaginn 8. desember, kl 11:00 í Félagsheimilinu Borg.
4. Fjárfestingaráætlun 2025
Farið yfir fjárfestinga hugmyndir nefndarinnar fyrir árið 2025.
5. Næsti fundur nefndarinnar.
22. janúar 2025 kl 18:30.
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 19:05.
Getum við bætt efni síðunnar?