Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

13. fundur 13. febrúar 2025 kl. 18:30 - 19:05 Stjórnsýsluhúsinu borg
Nefndarmenn
  • Jakob Guðnason formaður
  • Dagný Davíðsdóttir
  • Anna Katarzyna Wozniczka
Starfsmenn
  • Óttar Guðlaugsson heilsu- og tómstundafulltrúi
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Dagný Davíðsdóttir
  1. Minnisblað vegna stýrihóps um vetrarútivistar aðstöðu.
    Óttar Guðlaugsson kynnti minnisblað sem hann hefur unnið um markmið og tilgang stýrihóps um vetrarútivistar aðstöðu í sveitarfélaginu. Lýðheilsu og æskulýðsnefnd samþykkir að leggja minnisblaðið fyrir sveitarstjórn til meðferðar og samþykktar.

  2. Heilsueflandi samfélag viðburðaáætlun.
    Óttar Guðlaugsson kynnti viðburðaráætlun sem hann hefur gert varðandi hugmyndir að heilsueflandi viðburðum á vegum sveitarfélagsins. Lýðheilsu og æskulýðsnefnd samþykkir að senda viðburðaráætlunina til sveitarstjórnar til meðferðar og samþykktar.
  3. Næsti fundur.
    Næsti fundur verður 26.mars 2025 kl 18:30

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 19:05.

Getum við bætt efni þessarar síðu?