Fara í efni

Skólanefnd

11. fundur 10. janúar 2012 kl. 16:15 - 17:00 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Guðný Tómasdóttir formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Benedikt Gústavsson varaformaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Hugrún Sigurðardóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Hilmar Björgvinsson skólastjóri
  • Birgir Leó Ólafsson fulltrúi foreldra
  • Svanhildur Eiríksdóttir fulltrúi kennara
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
Ingibjörg Harðardóttir

 Fundargerð.

 

11. fundur fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, þriðjudaginn 10. janúar 2012 kl 16:15 e.h.

 
Fundinn sátu:
Guðný Tómasdóttir formaður, fulltrúi sveitarstjórnar
Benedikt Gústavsson, varaformaður fulltrúi sveitarstjórnar
Hugrún Sigurðardóttir fulltrúi sveitarstjórnar
Hilmar Björgvinsson skólastjóri
Birgir Leó Ólafsson fulltrúi foreldra
Svanhildur Eiríksdóttir fulltrúi kennara
Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ingibjörg Harðardóttir.  

 
1.        Skólastefna sveitarfélagsins.
       Haldið var áfram með vinnu við gerð skólastefnunnar og skiplagt framhaldið.

 
2.        Önnur mál.
       Komið hafa fram óskir frá foreldrum um að hægt verði að kaupa smurt brauð í morgunhressingu með ávöxtunum sem þegar eru í boði. Fræðslunefnd skorar á sveitarstjórn að verða við þessari ósk.

 

 Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 17:00.

Getum við bætt efni síðunnar?