Fara í efni

Skólanefnd

27. fundur 13. júlí 2013 kl. 11:00 - 13:15 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Guðný Tómasdóttir formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Benedikt Gústavsson varaformaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Hugrún Sigurðardóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
Ingibjörg Harðardóttir

Fundargerð.

 

27. fundur fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, laugardaginn 13. júlí 2013 kl. 11:00 f.h.

 
Fundinn sátu:
Guðný Tómasdóttir formaður, fulltrúi sveitarstjórnar
Benedikt Gústavsson, varaformaður fulltrúi sveitarstjórnar
Hugrún Sigurðardóttir fulltrúi sveitarstjórnar
Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ingibjörg Harðardóttir   

 
1.     Skólastjóri Kerhólsskóla.
Farið var yfir þær umsóknir sem borist höfðu í stöðu skólastjóra við Kerhólsskóla.

 

 

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 13:15

Getum við bætt efni síðunnar?