Skólanefnd
Fundargerð.
28. fundur fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, fimmtudaginn 25. júlí 2013 kl. 8:00 f.h.
Fundinn sátu:
Guðný Tómasdóttir formaður, fulltrúi sveitarstjórnar
Benedikt Gústavsson, varaformaður fulltrúi sveitarstjórnar
Hugrún Sigurðardóttir fulltrúi sveitarstjórnar
Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ingibjörg Harðardóttir
1. Skólastjóri Kerhólsskóla.
Eftir yfirferð umsókna og viðtöl við umsækjendur mælir fræðslunefnd með að Sigmar Ólafsson verði ráðinn skólastjóri Kerhólsskóla.
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 9:00
Getum við bætt efni síðunnar?