Skólanefnd
Fundargerð.
42. fundur fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, mánudaginn 11. febrúar 2015 kl. 8:15 f.h.
Fundinn sátu:
Guðný Tómasdóttir formaður, fulltrúi sveitarstjórnar
Ása Valdís Árnadóttir, fulltrúi sveitarstjornar
Pétur Thomsen , fulltrúi sveitarstjórnar
Sigmar Ólafsson, skólastjóri
Bjarni Þorkelsson, fulltrúi grunnskóladeildar
Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri
Dagný Davíðsdóttir, fulltrúi foreldra
Jóna Björg Jónsdóttir, fulltrúi leikskóladeildar tilkynnti forföll
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ása Valdís Árnadóttir.
Skýrsla Capacent; Fyrirkomulag skólamála – áherslur íbúa.
Fræðslunefnd fór yfir skýrsluna frá Capacent og ákveðið var að óska eftir að fá nánari upplýsingar frá Capacent þar sem margar athugasemdnir voru gerðar við samantektina. Ingibjörg tók að sér að koma athugasemdum til Capacent og vonumst við til að geta tekið hana fljótt fyrir aftur.
Fundi slitið klukkan 11:20