Fara í efni

Skólanefnd

75. fundur 11. desember 2018 kl. 08:20 - 09:30 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Pétur Thomsen formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Guðmundur Finnbogason fulltrúi sveitarstjórnar boðaði forföll
  • Dagný Davíðsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
  • Jóna Björg Jónsdóttir skólastjóri
  • Íris Anna Steinarrsdóttir aðstoðarskólastjóri
  • Alice Petersen fulltrúi grunnskóladeildar
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir fulltrúi leikskóladeildar
  • Íris Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra
Dagný Davíðsdóttir

Fundargerð.

75. fundur fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, þriðjudaginn 11. desember 2018 kl. 8:20 f.h.

 
Fundinn sátu:
Pétur Thomsen formaður, fulltrúi sveitarstjórnar
Guðmundur Finnbogason, fulltrúi sveitarstjórnar boðaði forföll
Dagný Davíðsdóttir, fulltrúi sveitarstjórnar
Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri
Jóna Björg Jónsdóttir, skólastjóri
Íris Anna Steinarrsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Alice Petersen, fulltrúi grunnskóladeildar
Sigríður Þorbjörnsdóttir, fulltrúi leikskóladeildar
Íris Gunnarsdóttir, fulltrúi foreldra
    

     Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Dagný Davíðsdóttir.        

 
Kynning á fjárhagsáætlun.
Sveitastjóri kynnti fjárhagsáætlun fyrir árið 2019.

 
Fundartímar fræðslunefndar eftir áramót.
 Fundir ákveðnir kl 8:10  annan þriðjudag í mánuði. Næsti fundur ákveðinn 5. febrúar 2019. 

 
Önnur mál.
Ytra mat á grunnskóla, Jóna kannaði með að skólinn væri allur tekinn út þ.e. báðar deildir, það er ekki hægt og verður eingöngu gert mat á grunnskóladeildinni.

 

 

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið klukkan 9:30

Getum við bætt efni síðunnar?