Skólanefnd
1. Yfirlit á stöðu vinnu eftir skólastefnu sveitarfélagsins.
Skólinn hefur fengið styrk fyrir foritunarbúnaði og námskeið til að læra vinna með það.
Allir þættir í góðum farvegi.
2. Staðfesting á lokum umbótaáætlunar vegna ytra mats skólans.
Fræðslunefnd hefur farið yfir umbótaáætlun og staðfestir að henni sé lokið.
3. Breyting á starfsdögum leikskóladeildar á yfirstandandi skólaári.
Tekið af dagskrá. (ekki þörf á breytingum).
4. Niðurstöður úr starfsmannakönnun Skólapúls.
Skólapúlsinn kemur mjög vel út og framfarir síðan í síðasta skólapúls.
Fræðslunefnd hrósar starfsfólki skólans fyrir vel unnin störf og þökkum fyrir gott samstarf
Getum við bætt efni síðunnar?