Fara í efni

Skólanefnd

99. fundur 03. maí 2022 kl. 14:15 - 15:30 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Pétur Thomsen formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Guðmundur Finnbogason fulltrúi sveitarstjórnar - boðar forföll
  • Benedikt Gústavsson í fjarveru Guðmundar Finnbogasonar
  • Dagný Davíðsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Jóna Björg Jónsdóttir skólastjóri
  • Alice Petersen fulltrúi grunnskóladeildar
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir fulltrúi leikskóladeildar - Forfallast
  • Íris Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra
  • Íris Anna Steinarrsdóttir aðstoðarskólastjóri boðar forföll
  • Ása Valdís Árnadóttir sveitarstjóri
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Dagný Davíðsdóttir

1. Yfirlit á stöðu vinnu eftir skólastefnu sveitarfélagsins.
     Skólinn hefur fengið styrk fyrir foritunarbúnaði og námskeið til að læra vinna með það.
     Allir þættir í góðum farvegi.

2. Staðfesting á lokum umbótaáætlunar vegna ytra mats skólans.
     Fræðslunefnd hefur farið yfir umbótaáætlun og staðfestir að henni sé lokið.

3. Breyting á starfsdögum leikskóladeildar á yfirstandandi skólaári.
     Tekið af dagskrá. (ekki þörf á breytingum).

4. Niðurstöður úr starfsmannakönnun Skólapúls.
     Skólapúlsinn kemur mjög vel út og framfarir síðan í síðasta skólapúls.
     Fræðslunefnd hrósar starfsfólki skólans fyrir vel unnin störf og þökkum fyrir gott samstarf

Getum við bætt efni síðunnar?