Stýrihópur um Heilsueflandi samfélag
1. Kvittað á fundargerðir síðustu funda.
2. Farið yfir breytingar að nefndum sveitarfélagsins í kjölfar kosning og áhrif þeirra á
stýrihópinn
3. Hvað á að veita sem viðurkenning til hjálparsveitarinnar sem verður veitt á 17. júní.
a. G. Ása lætur búa til skjal sem er sett í ramma og blóm með
4. Hvað er að gerast í heilsueflandi starfinu í sumar
a. Gönguleið á Hengilsvæðinu
b. Stikun Búrfells
c. Gönguleiðakort af Borgarsvæði og yndisskógi til að hengja upp í sundlauginni.
d. Skoða hvort á að stika Mosfellið
5. Farið yfir þarfagreiningu frá nema sem gerði könnun á vegum heilsueflandi uppsveita.
Getum við bætt efni síðunnar?