Sveitarstjórn
Oddviti leitar afbrigða.
Samþykkt samhljóða
a) Tilboð í hönnun og eftirlit í lagningu göngustíga.
1. Covid-19.
Farið var yfir stöðu mála varðandi Covid-19.
2. Önnur mál.
a) Tilboð í hönnun og eftirlit í lagningu göngustíga.
Fyrir liggja tilboð í hönnun, teikningar, gerð kostnaðaráætlunar og eftirlit í lagningu göngustíga á Borg. Fjögur tilboð bárust, frá Eflu kr. 2.237.146, Hnit kr. 7.831.840, Mannvit kr. 6.175.200 og Verkís kr. 4.987.136. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að taka lægsta tilboði, frá Eflu. Oddvita / sveitarstjóra falið að skrifa undir samninginn.
Getum við bætt efni síðunnar?