Ungmennaráð
1. Lesin fundagerð síðasta fundar.
Helga Laufey las fundagerð síðasta fundar.
2. Könnun til unglinga sem eru á facebooksíðu félagsmiðstövarinnar Zetor.
Sett var upp könnun sem á að setja á facebooksíðu félagsmiðstöðvarinnar Zetor varðandi aukinn opnunartíma í félagsmiðstöðinni.
3. Farið yfir málefni sem mögulega verða tekinn upp á sveitarstjórnarfundi á nýju ári.
Fulltrúar ræddu um samfélagið og hvað mætti bæta.
4. Ungmennaráð í hópeflisferð á næsta fundi.
Ákveðið var að ungmennaráð muni halda næsta fund í janúar og þá á að hafa hópefli á undan fundi.
Getum við bætt efni síðunnar?