Fara í efni

Ungmennaráð

28. fundur 27. febrúar 2024 kl. 17:30 - 18:40 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Bjarni Guðjónsson Bäcker
  • Karólína Waagfjörð Björnsdóttir
  • Stormur Leó Guðmundsson
  • Hrafnhildur Sigurðardóttir
  • Viðar Gauti Jónsson
  • Hugdís og Árni Tómas boðuðu forföll og Kolbrún óskaði eftir því að hætta í ráðinu.
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Guðrún Ása Kristleifsdóttir

1. Samskipti
Rætt um fundarboðun. Þeim sem eru í ráðinu finnst best að fá einkaskilaboð, hvort sem um er að ræða sms eða í gegnum Facebook. Ítrekað að mikilvægt er að svara og láta vita um mætingu.
2. Ungmennaráð SASS
Ungmennaráð SASS kynnt fyrir ráðinu og spurt hvort einhver vilji vera fyrir okkar hönd.
Enginn sem býður sig fram en óskað eftir frekari upplýsingum.
3. Fundur með sveitarstjórn
Rætt um fund með sveitarstjórn í mars.
Vantar upplýsingar um hvað börn og unglingar geta gert í frístundum.
Fjölbreyttari afþreyingu í félagsmiðstöð, t.d. körfuboltaspilakassi.
Go-cart braut?
G. Ása kannar hvenær á að funda með sveitarstjórn.
4. Önnur mál
Engin önnur mál

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 18:40

Getum við bætt efni síðunnar?