Fara í efni

Ungmennaráð

29. fundur 06. desember 2024 kl. 14:30 - 15:46 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Sigurðardóttir
  • Karólína Waagfjörð
  • Stormur Leó Guðmundsson
  • Kjartan Guðjónsson
  • Benóný Þorsteinn Rögnvaldsson
  • Fjarverandi voru: Sigurður Thomsen Matthías Fossberg Matthíasson
Starfsmenn
  • Óttar Guðlaugsson
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Óttar Guðlaugsson

1. Mál. - Kynning á nefndarmeðlimum og starfsmanni sveitarfélagsins og boðleiðir fyrir skilvirkum samskiptum
Byrjað var á stuttri kynningu og hópefli til búa til góðan samvinnuanda innan nefndarinnar.
Nefndarmenn frá 13-15 ára eru:
Kjartan Guðjónsson
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Karólína Waagfjörð
Matthías Fossberg Matthíasson
Ingibjörg Elka Þrastardóttir
Varamenn
Sigurður Thomsen
Stormur Leó Guðmundsson
Benóný Þorsteinn Rögnvaldsson
Tilnefna á eftir fulltrúa frá 16-18 ára
Heilsu og tómstundarfulltrúi bar upp að gera skýrar boðleiðir til að koma efni áleiðs til nefndarmanna og auka skilvirkni í samskiptum
Ákveðið var að stofan messenger hóp og halda samskiptum þar inni til að koma efni og skilaboðum til nefndarmanna ásamt tilkynningum um fundarboð.
Framkvæmd
Hrafnihildur tekur að sér að stofna hóp og bæta þeim meðlimum þar inn. Karólína bætir þeim við sem vantar í hópinn ef einhverjir standa úti.
Ákveðið var að viðhalda einföldum Samskiptareglum þar inni:
Bannað að ræða önnur mál en ungmennaráðið.
Kurteisi og virðing höfð að leiðarljósi í öllum samskiptum.
Samskiptareglur voru samþykktar samhljóða.
2. Mál. Kynning á starfsemi nefnda
Ása Valdís kom fyrir hönd sveitarstjórnar og hélt kynningu fyrir starfsemi sveitarstjórnar og nefnda kringum sveitarstjórn og fór yfir praktísk atriði varðandi fundargerðir og áhrif þess að vera í nefndum og sýndi framvindu fyrri ungmennaráða.
3. Mál - Ósk um samstarf um ungmennaþing fyrir öll ungmenni á svæði Uppsveita og Flóa
Skoðaða var bréf frá Hrönn Jónsdóttur um erindi að halda sameiginlegt ungmennaþing fyrir öll ungmenni í uppsveitum og Flóa.
Teknar voru umræður og samþykkt var að ungmennaráð GOGG taki þátt í þessum viðburði.
Framkvæmd:
Óttar fer með málið áfram til sveitarstjórnar og staðfestir vilja okkar til að taka þátt á þessum viðburði.
4. Önnur mál
- Tillögur til sveitarstjórnar með að setja körfuboltakörfur á útisvæði.
Framkvæmd: Óttar kannar stöðu á málinu og setur tilkynningu inn til nefndarmanna
- Tillögur á niðurgreiðslu/afslætti í líkamsrækt sveitarfélaginu fyrir íbúa til 18 ára
- Tilkynnt var um frestun á Piparkökuhúsarskreytingarkeppni eftir tillögu Lýðheilsu- og æskulýðsnefndar.
- Óskað er eftir að fá aðila úr Ungmennaráði í nefnd varðandi stækkun sundlaugar.
Framkvæmd: Málið fær bókun á næsta fundi.
- Lagt er til að fundartími sé á miðvikudögum eftir skóla en skoðað á næsta fundi.

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 15:46

Getum við bætt efni síðunnar?