Álestur hitaveitu
28.11.2024
Nú er komið að álestri hitaveitu vegna uppgjörs árið 2024. Við minnum á að hægt er að skila inn álestri rafrænt hér. Við hvetjum alla notendur með mæla til að skila inn rafrænt fyrir 12. desember.
Einnig viljum við minna notendur á að hafa gott aðgengi að mælum skv. reglugerð veitunnar.
Með kærri kveðju
Starfsfólk Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps
Síðast uppfært 28. nóvember 2024
Getum við bætt efni síðunnar?