ATH - Vatnslaust á Bjarkarveitu
22.11.2024
Vegna rafmagnsbilunar í dreifikerfi Rarik má búast við að það verði kaldavatnslaust eða vatnslítið fram eftir degi á allri Bjarkarveitu. Svæðin sem bilunin nær til eru m.a.
- Borg í Grímsnesi
- Bjarkarborgir
- Hraunborgir
- Oddsholt
- Minni-Borgir
- Lyngborgir
- Sólheimavegurinn
- Efra-Mosfell
- Þórisstaðir
Síðast uppfært 22. nóvember 2024
Getum við bætt efni síðunnar?