Bilun í Kringluveitu
16.02.2025
Bilun er í dælu í hitaveitu frá Kringluveitu, unnið er að viðgerð og verður þá uppfærð staða og tímasetning á lagfæringu.
Uppfært kl. 00:30 16.2: Alvarleg bilun er í borholudælu á Kringlu og er nauðsynlegt að taka hana upp úr holunni og setja nýja dælu. Nánari upplýsingar um tímasetningu á heitu vatni kemur þegar líður á verkið og umfang bilunar kemur í ljós.
Beðist er velvirðingar á þessu.
Síðast uppfært 16. febrúar 2025