Fundarboð 560. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
Fundarboð.
560. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, mánudaginn 18. desember kl. 15:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 16. fundar Atvinnu- og menningarnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 16. nóvember 2023.
b) Fundargerð 40. fundar Fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 4. desember 2023.
Mál nr. 7 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 41. fundar Fjallskilanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps, 11. desember 2023.
Mál nr. 2 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 271. fundar skipulagsnefndar UTU, 13. desember 2023.
Mál nr. 14, 15, 16, 17, 18 og 31 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð Aðalfundar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, 5. desember 2023.
f) Fundargerð 14. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 14. nóvember 2023.
g) Fundargerð 15. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 12. desember 2023.
h) Fundargerð 16. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga bs., 10. nóvember 2023.
i) Fundargerð 323. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 4. desember 2023.
j) Fundargerð 3. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 9. október 2023.
k) Fundargerð 4. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 13. nóvember 2023.
l) Fundargerð 939. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 5. desember 2023.
2. Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags 2023-2024.
3. Erindi frá Vottunarstofunni Túni ehf.
4. Erindi frá Ingibjörgu Harðardóttur og Birni Snorrasyni.
5. Beiðni frá Kvennaathvarfinu um rekstrarstyrk.
6. Bréf frá Vinum íslenskrar náttúru (VÍN).
7. Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk milli þriggja ráðuneyta og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
8. Sundlaugamenning á skrá UNESCO
9. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna tækifærisleyfis.
10. Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 248/2023, „Aðgerðaráætlun – Efling lífrænnar matvælaframleiðslu“.
11. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 254/2023, „Endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar – drög að tillögum verkefnastjórnar“.
12. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 251/2023, „Áform um frumvarp til laga um vindorku“.
13. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 247/2023, „Breyting á reglugerð nr. 814/2010, er varðar búningsaðstöðu á sund- og baðstöðum“.
14. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 258/2023, „Drög að reglugerð um merki fasteigna“.
15. Umsögn frá Samtökum sveitarfélaga á köldum svæðum, umsögn um frumvarp til laga um breytingar á raforkulögum (raforkuöryggi).
Borg, 15. desember 2023, Iða Marsibil Jónsdóttir