Fara í efni

Fundarboð 564. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

564. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 6. mars kl. 09:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 17. fundar Atvinnu- og menningarnefndar, 2. febrúar 2024.
b) Fundargerð 28. fundar Ungmennaráðs, 27. febrúar 2024.
c) Fundargerð 275. fundar skipulagsnefndar UTU, 28. febrúar 2024.
Mál nr. 10, 11, 12, 13, 14, 15 og 18 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 105 fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 14. febrúar 2024.
e) Fundargerð stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, 13. febrúar 2024.
Mál nr. 6 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
f) Fundargerð 17. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 15. febrúar 2024.
g) Fundargerð 943. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 9. febrúar 2024.
h) Fundargerð 944. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 23. febrúar 2024.
2. Gjaldskrár veitna Grímsnes- og Grafningshrepps.
3. Borgargil – sérstakir úthlutunar- og útboðsskilmálar athafnasvæðis.
4. Erindi frá nemendum Kerhólsskóla.
5. Tilkynning frá Vegagerðinni um fyrirhugaða niðurfellingu Arnarbælisvegar (3749-01) af vegaskrá.
6. Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags.
7. Kynning á dagskrá í tilefni 80 ára afmælis lýðveldisins 2024.
8. Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 65/2024,“Aðgerðaráætlun landbúnaðarstefnu“.
9. Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 64/2024,“Aðgerðaráætlun matvælastefnu“.
10. Menningar- og viðskiptaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 63/2024, “Drög að tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun til 2030“.
11. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 60/2024, „Drög að frumvarpi til laga um inngildandi menntun“.
12. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 61/2024, „Frumvarp til breytinga á raforkulögum (raforkuviðskipti)“.
13. Forsætisráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 59/2024, „Hvítbók um sjálfbært Ísland“.
14. Fjármála- og efnahagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 50/2024, „Áform um breytingar á lögum um opinber innkaup“.
15. Umhverfisstofnun auglýsir til umsagnar tillögu að framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár í samræmi við 5. mgr. 26. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd.
16. Endurskoðun stuðningskerfa í skógrækt og landgræðslu.

Borg, 4. mars Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 4. mars 2024
Getum við bætt efni síðunnar?