Fara í efni

Fundarboð 565. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

565. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 20. mars kl. 09:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 17. fundar Skólanefndar, 12. mars 2024.
Mál nr. 4 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 276. fundar skipulagsnefndar UTU, 13. mars 2024.
Mál nr. 13, 14, 15 og 22 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 5. fundar oddvitanefndar Uppsveita Árnessýslu 2022-2026, 22. febrúar 2024.
d) Fundargerð 70. fundar stjórnar Bergrisans bs., 26. febrúar 2024.
Mál nr. 4. þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 9. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 16. október 2023.
f) Fundargerð 10. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 6. nóvember 2023.
g) Fundargerð 11. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 11. mars 2024.
h) Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 29. febrúar 2024.
i) Fundargerð 69. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 23. febrúar 2024.
j) Fundargerð 945. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28. febrúar 2024.
k) Fundargerð 27. fundar svæðisskipulagsnefndar um gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið, 27. febrúar 2024.
2. Næstu fundir sveitarstjórnar.
3. Sumarlokun á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps.
4. Áskorun til sveitarfélaga í tengslum við kjarasamninga.
5. Tjaldsvæðið á Borg.
6. Efnistaka Seyðishólum, náma E24; Framkvæmdaleyfi – 2302043.
7. Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Bjarkarvegar (3759-01) af vegaskrá.
8. Hestamannafélagið Jökull – ársskýrsla.
9. Kvenfélag Grímsneshrepps – ársskýrsla.
10. Boð á Aðalfund Rangárbakka, þjóðarleikvangs íslenska hestsins ehf.
11. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs gististaða í flokki II C, minna gistiheimili að Þrastarhólum 2 fnr. 234-4055.
12. Dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 84/2024, „Kosningar – kostnaðarskipting ríkis og sveitarfélaga“.
13. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 79/2024, „Áform um breytingu á lögum nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun“.

Borg, 18. mars Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 18. mars 2024
Getum við bætt efni síðunnar?