Fara í efni

Fundarboð 566. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

566. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, föstudaginn 5. apríl kl. 09:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 15. fundar Framkvæmda- og veitunefndar. 26. febrúar 2024.
b) Fundargerð 16. fundar Framkvæmda- og veitunefndar. 12. mars 2024.
c) Fundargerð 17. fundar Skólanefndar, 12. mars 2024.
Mál nr. 1 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 277. fundar skipulagsnefndar UTU, 27. mars 2024.
Mál nr. 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 og 32 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 106. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 13. mars 2024.
Mál nr. 1 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
f) Fundargerð 107. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 27. mars 2024.
g) Fundargerð 234. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 21. mars 2024.
h) Fundargerð 210. fundar stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, 22. mars 2024.
i) Fundargerð 946. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 15. mars 2024.
2. Gjaldskrá hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps.
3. Gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps.
4. Gjaldskrá fyrir fráveitu og meðhöndlun seyru í Grímsnes- og Grafningshreppi.
5. Skipun í vinnuhóp vegna hönnunar á göngu og hjólastígum í Grímsnes- og Grafningshreppi.
6. Skipun í vinnuhóp vegna hönnunar á útisvæði við sundlaugina á Borg.
7. Aðalskipulagsbreyting vegna skógræktar.
8. Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands fyrir árið 2023.
9. Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga fyrir árið 2023.
10. Boð á aðalfund Háskólafélags Suðurlands 2024.
11. Niðurstöður verðkönnunar í tryggingar Grímsnes- og Grafningshrepps.
12. Atvinnubrú – fólk og auðlindir samfélagsins.
13. Könnun á áformum um uppbyggingu ljósleiðara aðgangsneta.
14. Bréf frá Matthíasi Arngrímssyni um áhrif vindmylla á flug.
15. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, C Minna gistiheimili að Þrastarhólum 2 fnr. 234-4055.
16. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs gististaða í flokki II, H að Fljótsbakka 31 fnr. 220-7213.
17. Ákall eftir sjónarmiðum vegna endurskoðunar laga um verndar- og orkunýtingaráætlun.
18. Dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 90/2024, „Kosningar-meðferð utankjörfundaratkvæða“.
19. Beiðni Velferðarnefndar Alþingis um umsögn um 143. mál um málefni aldraðra (réttur til sambúðar).
20. Umsögn sveitarstjórnar um Aðgerðaráætlun landbúnaðarstefnu.
21. Umsögn sveitarstjórnar um Aðgerðaráætlun matvælastefnu.


Borg, 3. apríl Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 3. apríl 2024
Getum við bætt efni síðunnar?