Fara í efni

Fundarboð 568. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

 Fundarboð.

568. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, fimmtudaginn 2. maí kl. 09:00.

1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 17. fundar Framkvæmda- og veitunefndar, 22. apríl 2024.
Mál nr. 9 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 18. fundar Atvinnu- og menningarnefndar, 7. mars 2024.
c) Fundargerð 279. fundar skipulagsnefndar UTU, 24. apríl 2024.
Mál nr. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15 og 20 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 108. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 10. apríl 2024.
e) Fundargerð 6. fundar oddvitanefndar Uppsveita Árnessýslu, 16. apríl 2024.
Mál nr. 1 og 3 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
f) Fundargerð 71. stjórnarfundar Bergrisans bs., 18. mars 2024.
g) Fundargerð stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, 15. apríl 2024.
h) Fundargerð 325. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 16. apríl 2024.
i) Fundargerð 70. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 21. mars 2024.
j) Fundargerð 71. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 8. apríl 2024.
k) Fundargerð 947. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 19. apríl 2024.
2. Ungmennaráð Grímsnes- og Grafningshrepps.
3. Forsetakosningar 2024.
4. Næstu fundir sveitarstjórnar.
5. Tjaldsvæðið á Borg.
6. Niðurstöður útboðs í verkið sláttur, hirðing og áburður á opnum svæðum í Grímsnes- og Grafningshreppi.
7. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, B stærra gistiheimili að Ljósafossskóla fnr. 220-7340.
8. Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2024.
9. Ársreikningur Héraðsnefndar Árnesinga bs, 2023.
10. Ársreikningur Listasafns Árnesinga 2023.
11. Ársreikningur Tónlistarskóla Árnesinga 2023.
12. Ársreikningur Brunavarna Árnessýslu 2023.
13. Ársreikningur Héraðsskjalasafns Árnesinga 2023.
14. Ársreikningur Almannavarna Árnessýslu 2023.
15. Ársreikningur Byggðasafns Árnesinga 2023.
16. Beiðni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvala um uppbyggingu vindorku á Ísland, mál nr. 899.
17. Beiðni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um verndarog orkunýtingaráætlun (virkjunarkostir í vindorku), mál nr. 900.
18. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 94/2024, „Skilvirkari leyfisveitingar á sviði umhverfis- og orkumála“.
19. Skipun í nefndir Grímsnes- og Grafningshrepps.

Borg, 30. apríl Iða Marsibil Jónsdóttir

Síðast uppfært 30. apríl 2024
Getum við bætt efni síðunnar?