Fundarboð 572. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
572. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 19. júní kl. 9:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 20. fundar Skólanefndar, 27. maí 2024.
b) Fundargerð 19. fundar Atvinnu- og menningarnefndar, 23. apríl 2024.
c) Fundargerð 20. fundar Atvinnu- og menningarnefndar, 15. maí 2024.
d) Fundargerð 21. fundar Atvinnu- og menningarnefndar, 5. júní 2024.
e) Fundargerð 8. fundar Lýðheilsu- og æskulýðsnefndar, 11. október 2024.
f) Fundargerð 9. fundar Lýðheilsu- og æskulýðsnefndar, 6. febrúar 2024.
g) Fundargerð 111. fundar stjórnar UTU, 5. júní 2024.
h) Fundargerð 282. fundar skipulagsnefndar UTU, 12. júní 2024.
Mál nr. 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29 og 36 þarfnast staðfestingar sveitarstjórnar.
i) Fundargerð 236. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 11. júní 2024.
j) Fundargerð 73. fundar stjórnar Bergrisans bs., 31. maí 2024.
k) Fundargerð 610. fundar stjórnar SASS, 6. júní 2024.
l) Fundargerð 948. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 31. maí 2024.
2. Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps 2023.
3. Næstu fundir sveitarstjórnar.
4. Starfshópur um Samfélagsstefnu Grímsnes- og Grafningshrepps.
5. Minnisblað og tillaga vegna dagþjónustu aldraðra í Uppsveitum.
6. Opnun tilboða í verðfyrirspurn í verkið „Skólalóð Kerhólsskóla – Yfirborðsfrágangur“.
7. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir
gistingu í flokki II, C minna gistiheimili að Kerbyggð 5, fnr. 235-9212.
8. Bréf til sveitarfélaga vegna skipunar stýrihóps á vegum Umhverfis- orku- og
loftslagsráðuneytisins og Matvælaráðuneytisins til að undirbúa áformaðar breytingar á
fyrirkomulagi eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum.
9. Ársskýrsla landskjörstjórnar.
10. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 114/2024, „Drög að flokkun
fimm virkjunarkosta“.
11. Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 112/2024, „Drög að reglugerð um breytingu á
skipulagsreglugerð, nr. 90/2013“.
Borg, 16. júní Iða Marsibil Jónsdóttir