Fundarboð 581. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
Fundarboð.
581. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 20. nóvember kl. 9:00.
1. Orkuveitan.
2. Fundargerðir.
a) Fundargerð 21. fundar Framkvæmda- og veitunefndar, 11. nóvember 2024.
Mál nr. 3b og 6 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 291. fundar skipulagsnefndar UTU, 13. nóvember 2024.
Mál nr. 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32, 33 og 39 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
c) Fundargerð aðalfundar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, 29. október 2024.
Mál nr. 4. þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 115. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 4. nóvember 2024.
e) Fundargerð 116. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 13. nóvember 2024.
Mál nr. 5. þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
f) Fundargerð 19. fundar stjórnar Arnardrangs hses., 11. nóvember 2024.
g) Fundargerð. 33. fundar Héraðsnefndar Árnesinga bs., 15. október 2024.
Mál nr. 3. þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
h) Fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs., 1. nóvember 2024.
i) Fundargerð aðalfundar Sorpstöðvar Suðurlands bs., 1. nóvember 2024.
j) Fundargerð aðalfundar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 31. október – 1. nóvember 2024.
k) Fundargerð 77. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 30. október 2024.
l) Fundargerð 78. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, 7. nóvember 2024.
m) Fundargerð 954. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 4. nóvember 2024.
3. Útboðsferli – Miðtún 1-11 Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi.
4. Fjárhagsáætlun Grímsnes- og Grafningshrepps 2024, viðauki.
5. Niðurstöður vátryggingaútboðs Grímsnes- og Grafningshrepps 2025-2027.
6. Samþykktir Bergrisans bs., síðari umræða.
7. Ósk innviðaráðuneytisins um umsögn vegna beiðni um undanþágu frá skipulagsreglugerð – Mosamói 1, Grímsnes- og Grafningshreppur.
8. Erindi frá skólanefnd og ungmennaráði Skeiða- og Gnúpverjahrepps, ósk um samstarf um ungmennaþing fyrir öll ungmenni á svæði Uppsveita og Flóa.
9. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, H frístundahús að Hlauphólum 11, fnr. 253-1459.
10. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, H frístundahús að Hlauphólum 7, fnr. 253-0592.
11. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, H frístundahús að Hlauphólum 3, fnr. 253-0591.
12. Erindi frá Hjálparsveitinni Tintron – ósk um umsögn vegna brennu og flugeldasýningar.
13. Bréf frá Yfirfasteignamatsnefnd þar sem óskað er eftir umsögn vegna kæru til nefndarinnar í máli nr. 5/2024, Freyjustígur 14.
14. Ályktun frá Skólastjórafélagi Suðurlands um kjaradeilur Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
15. Ályktun frá Kennarafélögum Suðurlands og Vestmannaeyja um kjaradeilur Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
16. Ályktun frá 8. Svæðadeild Félags leikskólakennara um kjaradeilur Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
17. Beiðni velferðarnefndar Alþingis um umsögn um mál nr. 75, tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum.
18. Beiðni velferðarnefndar Alþingis um umsögn um mál nr. 79, frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (réttur til sambúðar).
19. Desemberfundur Samorku.
20. Tilkynning frá Vegagerðinni um stöðu verkefnisins „Endurskoðun leiðarkrfis landsbyggðarvagna“.
Borg, 17. nóvember 2024, Iða Marsibil Jónsdóttir