Fara í efni

Fundarboð 589. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

589. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 2. apríl kl. 9:00.
1. Fundargerðir.
a) Fundargerð 25. fundar Framkvæmda- og veitunefndar, 24. mars 2025.
Mál nr. 4f, 5, 6b og 6c þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
b) Fundargerð 26. fundar Skólanefndar 11. febrúar 2025.
Mál nr. 3 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
c) Fundargerð 27. fundar Skólanefndar 4. mars 2025. Mál nr. 1 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
d) Fundargerð 299. fundar skipulagsnefndar UTU, 26. mars 2025.
Mál nr. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 og 31 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
e) Fundargerð 9. fundar Oddvitanefndar Uppsveita Árnessýslu, 11. mars 2025.
Mál 1 og 2 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
f) Fundargerð 118. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 26. febrúar 2025.
g) Fundargerð 119. fundar stjórnar byggðasamlags UTU, 12. mars 2025.
h) Fundargerð 26. fundar stjórnar Brunavarna Árnessýslu, 14. mars 2025.
i) Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga, 15. mars 2024.
j) Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga, 27. september 2024.
k) Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga, 26. febrúar 2025.
l) Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga, 28. mars 2025.
m) Fundargerð 16. fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga, 24. mars 2025.
n) Fundargerð 243. fundar stjórnar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 18. mars 2025.
o) Fundargerð 332. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, 18. mars 2025.
p) Fundargerð 6. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 13. janúar 2025.
q) Fundargerð 7. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands, 14. febrúar 2025.
r) Fundagerð 620. fundar stjórnar SASS, 19. mars 2025.
s) Fundargerð 972. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 11. mars 2025.
2. Umsókn um Lækjartún 3.
3. Samningur um sorphirðu.
4. Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Grashólsvegar (3812-01) af vegaskrá.
5. Þátttökuboð í Sveitarfélagi ársins 2025.
6. Boð á Öruggara Suðurland 2025.
7. Bréf frá Félagi atvinnuveiðimanna í refaveiði og minkaveiði.
8. Ársreikningur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. 2024.
9. Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs. 2024.
10. Ársreikningur Sorpstöðvar Suðurlands bs. 2024.
11. Ársreikningur Brunavarna Árnessýslu 2024.
12. Ársreikningur Almannavarna Árnessýslu 2024.
13. Ársreikningur Tónlistarskóla Árnesinga 2024.
14. Ársreikningur Listasafns Árnesinga 2024.
15. Ársreikningur og ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2024.
16. Handbók um uppbyggingu ferðamannastaða.
17. Starfsáætlun Markaðsstofu Suðurlands 2025.
18. Beiðni um samstarf við samræmda úttekt vatnsveitna á Íslandi.
19. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, H Frístundahús Lyngbrekka 10, fnr. 2345187.
20. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, H Frístundahús Langirimi 27, fnr. F2531063.
21. Bréf frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs fyrir gistingu í flokki II, H Frístundahús Langirimi 25, fnr. F2531062.
Borg, 29. mars 2025, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir

Fréttasafn
Síðast uppfært 31. mars 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?