Í dag 4.4.2025 eftir kl. 13 verður stutt kaldavatnsleysi frá Oddsholti að Mosfelli Sólheimahringinn vegna tengingar á dælustöð.