Fara í efni

Kjörfundur í Grímsnes- og Grafningshreppi

Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis fer fram
laugardaginn 30. nóvember 2024.
Kosið verður í stjórnsýsluhúsinu á Borg í fundarsal sveitarstjórnar á 2. hæð.

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00.

Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki með mynd og framvísa þeim ef óskað er.

Kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps

Síðast uppfært 25. nóvember 2024
Getum við bætt efni síðunnar?