Lokað fyrir hitaveitu á Borgarsvæði vegna tengingar á stofnlögn
15.10.2024
Vegna tengingar við stofnlögn hitaveitu verður heitavatnslaust frá dæluhúsi við Höskuldslæk að Björk frá kl. 22:00 miðvikudaginn 16. október þangað til 02:00 fimmtudaginn 17. október. Heitavatnslaust verður því í Skagamýri, á og við Borg, Bjarkarborgum og á Björk.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Sjá umrætt svæði á yfirlitsmynd:
Síðast uppfært 15. október 2024
Getum við bætt efni síðunnar?