Fara í efni

Sumarstarf í boði

Íþróttamiðstöðin Borg

Við leitum að þjónustulunduðu fólki í sumarstarf frá 1. júní til 18.ágúst.

(lágmarksaldur er 18 ára.)

STARFSSVIÐ OG VERKEFNI

  • Gæsla við sundlaug, baðvörslu, afgreiðslu og eftirlit með íþróttahúsi og þreksal.
  • Almenn þrif.
  • Umsækjandi mun sækja námskeið í skyndihjálp og þarf að standast hæfnispróf sundstaða.
  • Vaktavinna 2-3-2: unnið í 15 daga – frí í 15 daga

HÆFNISKRÖFUR

  • Lágmarksaldur 18 ár.
  • Hafi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Þurfa að standast námskeið í skyndihjálp og sundpróf laugarvarða samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum

 

Upplýsingar fást á hansi@gogg.is eða í síma 867-9792

Síðast uppfært 4. apríl 2024
Getum við bætt efni síðunnar?