Fara í efni

Sveitahátíðin Grímsævintýri á Borg fer fram laugardaginn 24. ágúst!

🌾 Sveitahátíðin Grímsævintýri á Borg fer fram laugardaginn 24. ágúst! 🌾
🎉 Dagskráin er troðfull af spennandi viðburðum fyrir alla fjölskylduna:
🌱 Gróðrastöðin Ártangi býður til opins húss milli kl. 10-13, þar sem gestir geta kynnt sér fjölbreytt úrval af kryddjurtum, sumarblómum og túlípönum.
🏹 Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni verður með opið á leiksvæði sínu, þar sem hægt er að taka þátt í klifri og bogfimi fyrir aðeins 500 kr. á mann.
⚡ Orkusýning í Ljósafossstöð er opin fyrir almenning á laugardag 24. ágúst og sunnudag 25. ágúst frá kl. 10-17. Upplifðu orku náttúrunnar á einstakan hátt!
👨‍👩‍👧‍👦 Allt þetta og margt fleira bíður ykkar á Grímsævintýrum/Borg í sveit. laugardaginn 24. ágúst. Ekki missa af þessu ævintýri í fallegu umhverfi!
Síðast uppfært 23. ágúst 2024
Getum við bætt efni síðunnar?