Fara í efni

Upplýsingar til byggðaþróunarfulltrúa

Lína Björg Tryggvadóttir, byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu, safnar nú saman upplýsingum um laust húsnæði á svæðinu fyrir sveitarfélögin og til þess að senda á Byggðastofnun. Hún leitar eftir upplýsingum um til dæmis:

Skrifstofuhúsnæði
Gestastofur
Húsnæði til viðburðarhalds,
Verkstæði,
Húsnæði til matvælaframleiðslu,
Stúdíó ofl.

Upplýsingar um slíkt húsnæði má senda til Línu Bjargar á netfangið lina@sveitir.is 

Síðast uppfært 17. nóvember 2023
Getum við bætt efni síðunnar?