Vasaljósaganga og vígsla bálhýsis
12.12.2024
Pop-Up viðburður í yndisskóginum!
Vasaljósaganga & vígsla bálhýsis
Komdu með okkur í skemmtilega vasaljósagöngu í yndisskóginum á Borg þriðjudaginn kl. 17:00! Við vígjum nýtt bálhýsi, njótum útivistar og samveru í notalegu umhverfi. Í boði eftir gönguna: Heitt kakó og kaffi Dýrindis piparkökur
Taktu með þér vasaljós eða höfuðljós og fjölskylduna! Hvetjum alla til að nýta tækifærið og upplifa skóginn í nýju ljósi. Þetta er sannkallaður pop-up viðburður sem þú vilt ekki missa af!
Staður: Yndisskógurinn á Borg
Tími: Þriðjudagur kl. 17:00
Hlökkum til að sjá ykkur!
Síðast uppfært 12. desember 2024
Getum við bætt efni síðunnar?